Jæja, þá er kominn tími til að varpa sér í þetta af krafti. Til að gera þetta nú allt eftir kortinu þá kemurhér smá kynning á sjálfri mér. Ég er fædd og uppalin à Vestmannaeyjum. Og bý þar enn ásamt syni mÃnum sem heitir Valdimar Karl og varð sjö ára à ágúst. Ég útskrifaðist sem stúdent af félags- og sálfræðibraut frá Framhaldsskólanum à Vestmannaeyjum vorið 1993. Ég stundaði fjarnám à ferðamálafræði og Ãslensku við Háskóla Ã�slands haustið 1999 og 2000. Vorið 2001 ákvað ég svo að freista þess að skrá mig à fjarnám à grunnskólaskor Kennaraháskóla Ã�slands. Það gekk upp og nú er ég að hefja mitt þriðja námsár þar. Ég hef reyndar enga reynslu af kennslustörfum en ætlaði alltaf að verða kennari. Ég held að ég hafi varla verið sest á skólabekk sjálf þegar sú ákvörðun var tekin. Ég held að þetta starf muni eiga vel við mig en efast ekki um að það er mjög krefjandi. Kjörsvið mÃn eru upplýsingatækni og kennsla yngri barna. Ég valdi þessi svið þar sem à gegnum námið hefur maður orðið nokkuð samofin tölvunni og gerir sér sÃfellt betur grein fyrir þvà hve stórt hlutverk tæknin gegnir à samfélagi okkar og ekki sÃst námsvenjum barna okkar. Yngri barna kennslan varð fyrir valinu hjá mér vegna þess að ég hef mikinn áhuga á sálfræði sérstaklega þroskasálfræði.
Ég starfa hjá skattstjóranum à Vestmannaeyjum og lÃkar sú vinna mjög vel. Eiginlega sorglega vel þvà að það mun verða erfitt að hætta þar þegar maður fer að kenna. ;-)
Ã�hugamál mÃn fyrir utan fjölskylduna og skólann eru ferðalög, tónlist og ljósmyndun.
Jæja, ég læt þetta duga af sjálfri mér à bili.
Gleðilegan námsvetur ;-)
Kær kveðja úr eyjum!