dægurflugur og loftkastalar

dramadrottningarinnar ævintýragjörnu

mánudagur, ágúst 18, 2003

Hvalveiðar íslendinga

Nú eru íslendingar farnir að veiða hvali aftur og allt að verða brjálað í náttúrverndarsamtökum víða um heiminn. Nú væri gaman að geta boðið upp á athugasemdir lesenda þar sem þetta er þrætuepli sem gaman væri að ræða og heyra mismunandi skoðanir manna. En í staðinn býð ég ykkur upp á nokkrar tengingar við heimasíður náttúruverndarsamtaka og fréttastofa. Hér er grein sem birtist á heimasíðu Grænfriðunga í dag.
Hér er svo grein sem birtist á vef BBC.
Hér er ein áströlsk.
Hvalaskoðunarfyrirtæki eru varla ánægðir með framvindu mála :-) hér eru nokkur í viðbót: Elding, Randburg.com, Whale watching holidays.
Hafrannsóknarstofnun er hér!
Að lokum er hér tenging á Hvalavefinn. Þar er að finna ýmsar upplýsingar um hvali.

Bless í bili ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home