dægurflugur og loftkastalar

dramadrottningarinnar ævintýragjörnu

mánudagur, júlí 12, 2004

Hætt að hugsa um Þjóðh.

Jæja ekki orð um Þjóðh. fyrr en um mánaðamótin.
Gamall vinur hringdi í mig áðan og stakk upp á því að við færum saman til Frakklands. Í rómantíska ferð! Trúið þið því? Ég sagði kannski! Hef eiginlega ekki tíma núna!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég mæli með ferð til Frakklands til að hitta vin okkar Denis aftur! Og núna getur þú örugglega gist í kastalanum hans! Ekki orð um það meir!
Og ef við förum að ferðast og heimsækja hvor aðra annað hvert ár, þá skuldar þú mér 2 heimsóknir á næsta ári :Þ

Sjáumst í Cosmo og fleira bráðum!
Sóley

4:37 f.h.  
Blogger Ásgerður said...

Það er rétt að ég eigi þá að koma næst en ekki tvisvar mín kæra. Nema að ég gleymi einni heimsókn. Ég kem þá 2005. Og þá erum við kvitt :-)

Þú komst 98, 99-2000, 2002 og kemur 2004.
Ég fór 2001,2001 og til Indlands 2003(það á að telja það með!!!).

Ég bíð eiginlega bara eftir desember, verst hvað maður verður örugglega stressaður eftir eða í prófum ,-) það kemur í ljós, ég mun reyna að viðhalda góðu orkuflæði og stunda slökun og jóga þangað til.

8:17 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home