Teldu sjö stjörnur sjö sinnum og ....
...þig dreymir þann sem þú munt giftast.!!Þetta sagði Nína Dögg vinkona mín einu sinni við mig þegar við bjuggum báðar í Danmörku. Ég reyndi þetta en dreymdi alltaf einhverja vitleysu. Hvað það táknar er ég ekki viss um en mig hefur alla vega ekki ennþá dreymt neinn sem mig langar til að giftast. :-) En hvað um það, hún Matta frænka fór fram á að ég svaraði þessum sjö sinnum lista og hér er hann kominn. Njóttu vel Matta mín.
1. Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey.
Búa í útlöndum
Ferðast meira
Eignast eitt barn í viðbót
Finna sálufélaga minn
Læra ljósmyndun
Læra á klarinettið mitt aftur
Eyða jólum í Austurríki eða Aspen, fara á skíði og drekka koníaks/stroh-kakó á kvöldin við arineld(í þeirri sömu ferð).
2. Sjö hlutir sem ég get gert.
Búið til æðislega Krókódílastöppu
Skrifað ljóð og sögur
Tekið upp hluti með tánum
Misst mig
Hlustað á fólk
Sett mig í spor annarra
Tekið ákvarðanir
3. Sjö hlutir sem ég get ekki gert.
Spilað lengur á klarinett
Reykt vindil
Byrjað tímanlega að undirbúa jólin
Tengt rafmagnskló
Sungið
Hlustað á væl
Verið nálægt moskítóflugum án þess að vera stungin
4. Sjö hlutir sem heilla mig í fari annarra.
Greind
Heiðarleiki
Glens
Góð nærvera/útgeislun
Úrræði (eins og t.d. Sóley mín sem alltaf hefur ráð undir rifi hverju…)
Orka
Styrkur
5. Sjö frægar manneskjur sem eru kúl.
Sinéad O´Connor
Eivör Pálsdóttir
Nína Dögg
Gísli Örn
Hilmir Snær
Auður Eir
Hugh Grant
6. Sjö setningar sem ég nota mikið.
Ég brjáálast
Nei, dreptu mig ekki alveg
Jiii minn
Vertu alveg ljónhægur karlinn
Rólegan æsing
Löðrandi
Allt að gerast
7. Sjö hlutir sem ég sé nákvæmlega núna.
Tölvuskjár
Tölva
Lampi
Sími
Teikningar eftir son minn
Minnismiðar
Dagatal
Mig langar að sjá Kela, Hildi og Stefaníu svara þessum sama lista.
1. Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey.
Búa í útlöndum
Ferðast meira
Eignast eitt barn í viðbót
Finna sálufélaga minn
Læra ljósmyndun
Læra á klarinettið mitt aftur
Eyða jólum í Austurríki eða Aspen, fara á skíði og drekka koníaks/stroh-kakó á kvöldin við arineld(í þeirri sömu ferð).
2. Sjö hlutir sem ég get gert.
Búið til æðislega Krókódílastöppu
Skrifað ljóð og sögur
Tekið upp hluti með tánum
Misst mig
Hlustað á fólk
Sett mig í spor annarra
Tekið ákvarðanir
3. Sjö hlutir sem ég get ekki gert.
Spilað lengur á klarinett
Reykt vindil
Byrjað tímanlega að undirbúa jólin
Tengt rafmagnskló
Sungið
Hlustað á væl
Verið nálægt moskítóflugum án þess að vera stungin
4. Sjö hlutir sem heilla mig í fari annarra.
Greind
Heiðarleiki
Glens
Góð nærvera/útgeislun
Úrræði (eins og t.d. Sóley mín sem alltaf hefur ráð undir rifi hverju…)
Orka
Styrkur
5. Sjö frægar manneskjur sem eru kúl.
Sinéad O´Connor
Eivör Pálsdóttir
Nína Dögg
Gísli Örn
Hilmir Snær
Auður Eir
Hugh Grant
6. Sjö setningar sem ég nota mikið.
Ég brjáálast
Nei, dreptu mig ekki alveg
Jiii minn
Vertu alveg ljónhægur karlinn
Rólegan æsing
Löðrandi
Allt að gerast
7. Sjö hlutir sem ég sé nákvæmlega núna.
Tölvuskjár
Tölva
Lampi
Sími
Teikningar eftir son minn
Minnismiðar
Dagatal
Mig langar að sjá Kela, Hildi og Stefaníu svara þessum sama lista.
4 Comments:
hehehe...mér þætti gaman að sjá krókódílastöppuna þína, ekki smakka hana bara sjá hana !
Þú bara kemur svo með okkur Brynjari á skíði í Aspen ;o)
Jú Matta mín, þú munt vilja borða Krókódílastöppuna. Ég get lofað því!!
Æ, mér finnst þessi keðja eitthvað óspennandi. Er þér ekki sama þótt ég svari bara smá hjá þér Ása?
1. Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey.
Verða betri faðir
Gera fleiri kvikmyndir
Ferðast til Egyptalands
Lesa allar bækurnar sem eru ósnertar í hillunni minni.
Koma upp kvikmyndasýningasal í húsinu mínu
Eignast helling af flerir DVD myndum.
Sinna vinum mínum betur
2. Sjö hlutir sem ég get gert.
Þetta er svo heimskuleg spurning. Come on... Sofið, vaknað... Eða á þetta að vera eitthvað sem aðrir geta ekki? Ok.
Get gert flotta galdra sem flestir fatta ekki.
Get haldið mér vakandi lengi
Get sett hendur mínar í mjög heitt vatn og tekið upp hnífapör sem ný búið er að þvo í uppþvottavél.
Get verið tillitslaus og dónalegur.
Ég er svaka flinkur að hjóla
Ég get horft á 5 myndir í röð án þess að þreytast.
Ég get fengið fólk til að gera næstum hvað sem er, ef ég legg mig fram um það. Get sem sagt verið mjög sannfærandi.
3. Sjö hlutir sem ég get ekki gert.
Ég er mjög lélegur í að flauta.
Ég kann ekki á skíði
Get varla skautað
Kann ekki að spila fótbolta og á erfitt með að fylgjast með boltanum þegar ég fer á völlinn.
Ég kann ekki að gera við bíla og man ekki hvað neitt heitir í vél bílsins
Ég kann ekki að sjóða hrísgrjón. Þau verða alltaf klumpur hjá mér.
Ég kann ekki að fela tilfinningar mínar.
4. Sjö hlutir sem heilla mig í fari annarra.
Heiðarleiki
Úrræði
Einlægni
eldmóður
húmor
útgeislun
furðulegheit
5. Sjö frægar manneskjur sem eru kúl.
Ég flokka fólk ekki eftir því hvort það er kúlt og finnst það persónulega frekar óspennandi eiginleiki.
6. Sjö setningar sem ég nota mikið.
Hef ekki hugmynd.
7. Sjö hlutir sem ég sé nákvæmlega núna.
Hverjum er ekki sama?
Jú, jú, allt í lagi, Keli minn.
Skrifa ummæli
<< Home