dægurflugur og loftkastalar

dramadrottningarinnar ævintýragjörnu

fimmtudagur, júlí 28, 2005

Besta gatan í Dalnum?

Það er búið að tjalda tjaldinu við Skvísusund í Herjólfsdal (þar sem aðalskvísurnar verða, er það ekki annars? : ) ...og þar hyggst ég dvelja langdvölum yfir helgina. Ég er því miður ekki með nákvæmari staðsetningu en þið finnið okkur pottþétt. Ég verð með Möttu og Hjördísi frænkum mínum í tjaldi sem kennt hefur verið við Reynistað.

Hlakka til að sjá ykkur í Dalnum kæru vinir.

Gleðilega Þjóðhátíð!

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Auðvitað erum við aðalskvísurnar:) og það kom engin önnur gata til greina fyrir okkur:) Hlakka til að sjá þig. Þetta verður geggjað stuð.
kv Hjördís frænka

5:59 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hallo. vildi bara làta tig vita hvernig gengur hjà okkur:)id erum nùna staddar i Rom og erum bunar ad vera ad ferdast i 8 daga. A tessum 8 dogum erum vid bunar ad fara til London,Sevilla à Spàni, Madrid, ferdudumst svo yfir frakkland med naeturlest og forum til Milano a Italiu og erum nuna staddar i Rom. Erum svo ad fara til Napoli à morgun... :)
Allt gengur mjog vel hjà okkur og finnst mèr Italia alveg fràbaer.
Bid ad heilsa ollum og skrifa kannski inn fleiri ferdasogur ef eg kemst aftur i tolvu
bless bless Sigga Helga

7:40 e.h.  
Blogger Ásgerður said...

Vá gaman að heyra frá ykkur frænkur. Ég öfunda ykkur að vera á Ítalíu. Hún er land drauma minna. Gangi ykkur vel og passið ykkur á gúbbonum. :-)

8:40 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home