dægurflugur og loftkastalar

dramadrottningarinnar ævintýragjörnu

föstudagur, september 14, 2007

Gæludýrið....



Bara svo þið vitið það þá er þetta nýja gæludýrið mitt. JÁ...það er LIFANDI...í vínglasi inni á baði...ég legg ekki í meira. Þangað til ég fæ að vita hvaða tegund þetta er. Ef þetta er það sem mig grunar þá þarf að kalla á eitursveit...Góða helgi!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Dreptu kvikindið ojjjjj kallaðu bara stax á morðingjana og láttu eitra hjá ykkur úff ég svæfi ekki glöð með svona dýr inni hjá mér....

12:06 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Bara láta þig vita þetta er ekki það sem þú heldur........bara lítil meinlaus bjalla ;) greyið littla, hentu henni bara út og sofðu rólega, hún á örugglega ekki mikið fleiri vini eins og hinn vinur þinn hefði átt!
Skemmtu þér vel í Londres!!!
Sóley

3:08 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home