dægurflugur og loftkastalar

dramadrottningarinnar ævintýragjörnu

föstudagur, ágúst 06, 2004

Meindýraeyðir í pöntun

Búin að panta meindýraeyði :-//
Kemur á mánudag klukkan 13, ég verð því að heiman þá :-)

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

varð að skoða hvað þetta var! (http://www.namsgagnastofnun.is/lifsfer/skotta.html)
Ég hef nú séð það verra og sérstaklega í sumar..........ég er alveg hætt að kippa mér upp við þetta.....sérstaklega littlum pillu-kvikindum (man ekki hvað þær heita á íslensku) Þær hafa gert inreyð á mitt heimili......ég tek þær bara og hendi þeim út ;) hehehehe En það er annað mál með manninn minn!!!! Hann er eins og lítil stelpa þegar kemur að þessu.....fer næstum því að gráta bara eins og þegar þú varst lítil :) HA HA HA HA áttir að sjá hann þegar við fluttum fyrst hingað........beið eftir að ég kom heim úr vinnu og sagði mér að "vinir mínir" voru komnir í heimsókn, væri ég ekki til í að vísa þeim út....hann var þá að tala um mölflugur sem voru alger plága fyrir um 2 árum....hehehehehe

4:41 e.h.  
Blogger Ásgerður said...

Hvað meinar þú með pillupöddum?
Nú ættu þessar skepnur að vera steindauðar allar saman. Reyndar megum við gera ráð fyrir því að fá nokkrar rambandi út á gólf í andarslitrunum. Í svona 3 vikur. Mér finnst þetta full lífseig kvikindi. Mætti járnsmiðsræfli í morgun. Hleypti honum út að sjálfsögðu. Maður fer sko í pöddugreinarálit. ;-)

1:09 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home